15. fundur
fjárlaganefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, föstudaginn 27. september 2013 kl. 10:59


Mætt:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 10:59
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:59
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) fyrir BP, kl. 10:59
Guðbjartur Hannesson (GuðbH) fyrir OH, kl. 10:59
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 10:59
Karl Garðarsson (KG), kl. 10:59
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 10:59

Karl Garðarsson vék af fundi kl. 11:06. Guðbjartur Hannesson og Björt Ólafsdóttir véku af fundi kl. 11:30. Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 11:55.
Guðlaugur Þór Þórðarson, Ásmundur Einar Daðason og Helgi Hrafn Gunnarsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Aðgerðaráætlun lyflækningasviðs Landspítala Háskólasjúkrahúss, kynning. Kl. 11:00
Velferðarráðuneyti: Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra. Ráðherra kynnti fyrirhugaða aðgerðaráætlun lyflækningasviðs Landspítala Háskólasjúkrahúss.

2) Önnur mál Kl. 11:30
Rætt um fundargerðir og bókun mætinga.

Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 142. þingi Kl. 11:31
Samþykkt fundargerðar frestað.

Fundi slitið kl. 12:15